Um okkur

Rudi heildverslun var stofnuð á vormánuðum 2019. 

Rudi er  heildverslun sem sérhæfir sig í þjónustu við íþróttafélög, fyrirtæki og hópa.

Merki sem Rudi er með eru: Stanno, Puma, P2I, XQMax píluvörur og margt fleira. 

Frekari upplýsingar á rudi@rudi.is