1
/
of
3
Rudi verslun
Flaxta Attention Höfuðband
Flaxta Attention Höfuðband
Verð
7.990 ISK
Verð
Afsláttarverð
7.990 ISK
Unit price
/
per
Vsk. innifalinn.
Couldn't load pickup availability
Vaxandi áhyggjur af höfuðmeiðslum í fótbolta verða til þess að vernd fyrir höfuðið er orðið mikið umræðuefni.
Nett hönnun með AVA tækni Flaxta, verndar höfuðið án þess að hafa áhrif á þinn leikstíl.
Helstu eiginleikar:
- AVA impact svampur er léttur og sveigjanlegur svampur sem stífnar við högg.
- Góð öndun.
- Attention höfuðbandið er hannað í samræmi við allar reglur alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA).
Stærðir:
- Small: 52-54 cm
- Medium: 54-56 cm
- Large: 56-58 cm
- X-Large: 58-60 cm
Deila


